Böðvar Tandri
Greinar

Nýlegar færslur

Markmið 2023!

Nýtt ár, new me! Ég held að flestir sem að lesa þetta halda að ég sé að skrifa þennan texta því "ég er alveg með þetta ...

EKKI HLUSTA Á ÞJÁLFARA

HUH?! Já án gríns .. spáðu aðeins í þessu. Hvað eru þjálfarar? Bombum eldsnöggt google search! What is the role of a coach?Coaches are responsible for planning, ...

Er þetta hollt?

Smá mataræðis type beat. Langar aðeins að skrifa um "hollan mat".Hvað hugsaðiru þegar að þú last "hollan mat" áðan? Epli? Sellerídjús? Kjúklingabringa? Bernaise? ... Alveg ...

Böðvar Tandri

Hver er Böðvar Tandri?

Böðvar Tandri Reynisson er búinn að vera taka dót upp og setja það aftur niður í þeim tilgangi að verða sterkari og líta betur út síðan að hann var fjórtán ára gamall.
Hann hefur verið farsæll þjálfari í hinu vinsæla Víkingaþreki í Mjölni síðan 2016 og er núna yfirþjálfari Víkingaþreksins. Hann hefur mikla reynslu af æfingum með ketilbjöllum og stöngum, en áhuginn hans liggur sem mest á styrktaræfingum með stöngum og að beturumbæta heilsu fólks með sjálfbærum hætti.

Menntun
B.S. gráða í rekstrarverkfræði
Reynsla
- Steve Maxwell certified level 1
- Steve Maxwell certified level 2
- SFG KB instructor level 1
- CrossFit L1 Trainer
- Strength System International Certification Level 1
- Stundar núna ÍAK einkaþjálfaranám (vottað af Europe Active á fjórða þrepi / Level 4 personal trainer)