Markmið 2023!
Nýtt ár, new me!
Ég held að flestir sem að lesa þetta halda að ég sé að skrifa þennan texta því "ég er alveg með þetta ...
Böðvar Tandri Reynisson er búinn að vera taka dót upp og setja það aftur niður í þeim tilgangi að verða sterkari og líta betur út síðan að hann var fjórtán ára gamall.
Hann hefur verið farsæll þjálfari í hinu vinsæla Víkingaþreki í Mjölni síðan 2016 og er núna yfirþjálfari Víkingaþreksins.
Hann hefur mikla reynslu af æfingum með ketilbjöllum og stöngum, en áhuginn hans liggur sem mest á styrktaræfingum með stöngum og að beturumbæta heilsu fólks með sjálfbærum hætti.