Archive

Fimm ástæður af hverju þú hættir alltaf.

Fólk byrjar að hreyfa sig, hættir, byrjar aftur, kemst á smá roll, hættir .. byrjar einu sinni aftur .. hættir. Af hverju er þetta svona? Af hverju helduru ekki áfram? Maður er fullur af ástríðu til þess að ætla að go-a super hart í ræktinni ...